Starfsfólk
Mannauðurinn samanstendur af starfsfólki BL sem vinnur að því sameiginlega markmiði að veita framúrskarandi þjónustu, sýna frumkvæði í starfi og fagleg vinnubrögð sem standast alla gæðastaðla þeirra merkja sem BL selur. BL keppist að því að veita gott starfsumhverfi þar sem gagnkvæm virðing og starfsánægja er í fyrirrúmi og að vinnustaðurinn sé eftirsóknarverður starfsvettvangur þar sem starfsfólki líður vel og gegnir starfi sínu af stolti, ánægju og trúmennsku.


Framlína BL
BL leggur áherslu á hæft og áhugasamt starfsfólk sem vinnur saman sem ein heild við að ná settum markmiðum.
Söluráðgjafar






Bílaland
Gestur Ellert Guðnason
Söluráðgjafi















Framkvæmdarstjórn
Deildarstjórar
Sigurður Einar Jónsson
Deildarstjóri á Þjónustu- og vörusviði
Þjónustu og Vörusvið BL