Tryggur, spjallmennið okkar, er með allar innkallanir á hreinu. Ef þú átt bíl frá BL þá slærðu einfaldlega inn bílnúmerið þitt hjá Trygg til að sjá strax hvort bíllinn hefur verið kallaður inn til nánari skoðunar.
500.000 kr. styrkur úr Orkusjóði
Rafbílastyrkur Orkusjóðs
Samkvæmt reglugerð er rafbílastyrkur Orkusjóðs nú 500 þúsund krónur. Nýttu þér Orkusjóðsstyrkinn meðan hann gefst.