Sendibílar
- Traustir vinnufélagar
- Liprir, hagkvæmir og rúmgóðir
- Hafa sannað sig við íslenskar aðstæður
Pallbílar
- Gott pláss á palli
- Kraftur undir húddinu
- Rétti bíllinn í verkið
Fólksflutningsbílar
- Bílar fyrir 9-31 farþega
- Sveigjanleiki í innréttingum
- Góð þjónusta
Frábær þjónusta
- Við léttum þér reksturinn
Þjónusta við rekstur atvinnubíla er okkar styrkur. Þegar kemur að þjónustuskoðun eða viðhaldi er mikilvægt að verkin stoppi ekki á meðan. Við leggjum okkur fram um að flýta öllu ferli við þjónustuna þannig að hlutirnir geti gengið sinn vanagang hjá þér eins og frekast er kostur.
- Aðstoð við flotastjórn
Fyrirtækjum með fjóra bíla eða fleiri stendur til boða sérstakur tengiliður sem heldur utan um öll mál varðandi stjórnun bílaflotans.
- Sérhæfð verkstæðismóttaka
Þægilegt móttökuumhverfi, WiFi, tengi til að hlaða síma, aðstaða til að vinna í tölvu við skrifborð, boðið er upp á kaffi og okkar fræga te ásamt nýsteiktum ömmukleinum.
- BREYTINGAR Á BÍLUM
Við breyttum flestum bílum sem BL býður uppá í VSK bíla
- LANGTÍMALEIGA
Mörgum hentar betur að langtímaleigja en að kaupa og BL er í nánu samstarfi við FLEX. Kostir langtímaleigu eru meðal annars fyrirsjáanleiki í bókhaldi og minni fjárbinding.
- BÍLALEIGA
Meðan unnið er við viðgerð eða þjónustu stendur til boða að leigja bíl.
- LÁNSBÍLL
Taki ábyrgðarviðgerð meira en sólarhring þá afhendum við lánsbíl meðan á henni stendur.
- SKUTLUÞJÓNUSTA
Komdu með bílinn í þjónustu og við skutlum þér heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. Við sækjum þig svo heim eða í vinnu til að ná í bílinn eftir þjónustu. Skutluþjónustan er í boði milli 08:15 og 16:00.
- LYKLABOX 24/7
Hægt er að skila inn bíl á bílastæði við Sævarhöfða allan sólarhringinn, setja lykil í umslag, kvitta fyrir og stinga í lúgu. Starfsmenn okkar taka við málinu og klára þjónustuna.
aðstoðað þig?